Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
pöruð miðlaraviðskipti
ENSKA
matched principal trading
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fjármálamarkaðurinn verður að halda úti marghliða kerfi í samræmi við ófrávíkjanlegar reglur. Hann hefur ekki ákvörðunarrétt hvað varðar framkvæmd viðskipta og hefur hvorki leyfi til að stunda viðskipti fyrir eigin reikning né pöruð miðlaraviðskipti (e. matched principal trading).

[en] The financial market must operate a multilateral system in accordance with non-discretionary rules. It does not enjoy discretion over how it executes trades and is not allowed to trade on its own account or engage into matched principal trading.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2318 frá 13. desember 2017 um jafngildi laga- og eftirlitsramma Ástralíu fyrir fjármálamarkaði í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/2318 of 13 December 2017 on the equivalence of the legal and supervisory framework in Australia applicable to financial markets in accordance with Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32017D2318
Aðalorð
miðlaraviðskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira